Efni fyrir fjölmiðla

Tölfræði

  • YouTube hefur yfir milljarð notendur, en það er nærri þriðjungur allra þeirra sem nota internetið. Á degi hverjum horfir fólk á mörg hundruð milljónir klukkustunda af efni á YouTube og býr til milljarða áhorfa.
  • Fjöldi þeirra klukkustunda sem fólk notar til að horfa á vídeó (áhorfstími) á YouTube hefur aukist um 60% frá síðasta ári. Áhorf hefur ekki vaxið jafn mikið síðustu tvö ár.
  • Áhorfsklukkutímar á vídeó í fartækjum hafa aukist um 100% frá síðasta ári.
  • Frekari upplýsingar